Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 45
IÐUNN1 Vinnan. 235 þá mannssál, sem legst í leti og iðjuleysi og vill hvorki vinna né spinna. Forsjónin getur ekki fremur en leirkerasmiðurinn, sem fær ekki hjól sitt til að snúast, gert annað úr lötum, værugjörnum manni, sem vill ekki snúast við neinu verki, en — aflagi og ómynd! Hverju sem forsjónin kynni að arka upp á slíkan mann, auðæfum, ættgöfgi og gáfum, — úr honum yrði aldrei annað en böglað og brenglað, hrjónótt og hornskakt ílát, hreinasta safnkolla van- sæmdar og viðbjóðs! Letinginn hefði gott af að hug- leiða þetta. — En — blessaður er sá, sem fundið liefir verk sínnar köllunar. Hann leiti ekki neinnar annarar blessunar. Hann hefir fundið starf sitt og starfs-mið lífs síns. Og hann mun fylgja því fram. Eins og silfurtær, streymandi lækur, sem hefir brotið sér braut gegnum þrenging og þrautir með kæti og göf- ugu kappi, vindur hann sig áfram um mýrarflóa til- veru vorrar, grefur sér æ dýpri og dýpri farveg, og svo rennur hann og rennur og verður að síðustu að fögru iljóti, er flytur með sér súrinn úr jarðveginum frá hverju grænkandi smágresi. Óðar en varir er hann búinn að breyta mýrarflánum í hin fegurstu starengi, og svo líður hann sigri hrósandi að sævi fram. — — Líf er starf. Starfsmaðurinn hlýtur að finna til þess, að það er guði innblásinn kraftur, sem í lion- um býr og bogar úr hjarta hans; að það er lífsandi almáttugs guðs, er fær alt til þess að hreyfast og starfa og vekur sjálfan liann til alls, sem golt er og göfugt, til þekkingar og jafnvel til »sjálfsþekkingar«. En aíla þú þér þeirrar þekkingar, er getur komið þér að haldi í starfi þínu, því að svo vill náttúran vera láta. Þeirri þekkingu gefur liún þúsundfaldan ávöxt. í raun réttri hefir þú ekki aðra þekkingu til að bera en þá, er þú hefir aflað þér með staríi þínu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.