Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 47
IÐUNNi Vinnan. 237 fyr en þess er leitað og unnið er fyrir því með elju og atorku. Sérhvert göfugt verk og mikilfenglegt virð- ist í fyrstu ómögulegt. Og hversu oft segja ekki væskilmennin: þetta er ómögulegt! Og litt framkvæm- anlegt er það oft, og ofraun öllum öðrum en mikil- mennum að ráðast í stórvirkin. Rætur þeirra standa djúpl og standa víða að. En þolinmæðin þrautir vinnur allar. Og engum tekst að sigra nema þeim, sem gæddur er trú og þolgæði. Starfið er trúarlegs eðlis, og verkið ber volt um hreysti. En hreysti og hugrekki ætti að vera afltaug hverrar trúar. f*að má líkja manni þeim, sem tekst mikið og áliættufult starf á hendur, við sundmann- inn. Úthafið ógnar honum, og ef hann stenzt ekki þrautina með þolgæði og karlmensku, þá gleypir það hann. En, ef liann fyrirlítur hættuna og löðrungar haíið jafnt og þétt með sundtökum sínum, sjá! þá ber það liann trúlega á brjósti sér sem sigurvegara sinn og herra! Og þannig er því farið, segir Goethe, með alt sem maðurinn tekst á hendur í heimi þessum. Hugprúða sæhetja, norræni víkingur og þú sjólinn allra sæfarenda, Columbus, uppáhalds-hetjan mín! I5að var ekkert vingjarnlegt umhorfs í kringum þig þarna úti á veraldarhalinu. Að baki þér fjárþrot og óvirðing, umhverfis þig liuglaus nöldrandi þý, en framundan þér niðdimm nóttin. Og mannkindurnar mögluðu og sögðu: — Bróðir, þessar haföldur, sem rísa þarna eins og risavaxin fjöll, eru nú ekki ein- göngu komnar liingað þinna vegna, nema ef vera skyldi, að þær vildu færa þig í kaf. Mér virðist sem þær hafi annað að gera en að llejda þér áfram. Og þessir feikna vindar, sem blása alla leið frá Karls- vagninum suður að miðjarðarlínu og suður í hita- belti, mér virðist sem þeim liggi það í léttu rúmi, þá er þeir stíga sinn risadans á hafinu, hvort þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.