Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 65
IÐUNN ] Magnús Stephensen áttræður. 25í> fyndi nokkurn tíma að neinu við okkur. Einn er sá háttur lians, sem vert er að geta, af því að það mun nú orðið fremur fátílt um veraldlega embættisinenn, það er kirkjurækni hans, hann fer í kirkju á hverj- um helgum degi. Öll er háttsemi lians einkar látlaus. Mann, er Iaus- ari sé við tilgerð eða tildur, getur ekki. Það heíir og verið örðugt að fá að sýna honum nokkuð al- mennara en venjulega gerist, hver tök hann hefir í hugum manna. Þegar hann varð sjötugur, vildu menn fá að halda samsæti honum til heiðurs, en það var afsvar frá hans hálfu. Sama var nú, er hann varð áttræður 18. október 1916. Það var með mestu lægni, að það tókst að fá samþykki hans til þess að gerð væri nú af honum brjóstmynd í þvi skyni að setja hana í neðrideildarsal Alþingis gegnt sæti því, er hann hafði svo lengi þar með sóma skipað. Myndina gerði Ríkharður Jónsson fyrir fé, er safnað var til þess, aðallega hér í Reykjavík, og safnaðist á stutlum tíma meira fé til þessa, en á þurfti að lialda. Margir fleiri en þeir, er í samskotunum tóku þátt, mundu fegnir hafa viljað sýna Magnúsi Stephensen áttræðum virðingarmerki, ef þeir hefðu fengið færi á. Æfiferill lians og embættisferill hefir verið hinn glæsilegasti. Hann er fæddur á Höfðabrekku í Mýr- dal 18. október 1836, sonur Magnúsar Stephensen sýslumanns Stefánssonar amtmanns Ólafssonar Steph- ensen, og Margrétar Þórðardóltur prófasts Brynjólfs- sonar. Kona hans er Elín Jónasdóttir sýslumanns Thorstensen Jónssonar landlæknis Thorstensen. Hann varð stúdent úr Reykjavíkurskóla 18 ára gamall, en lauk embæltispróli í Iögum 1862 með 1. einkunn í báðum prófum. Árið eftir komst liann í dómsmála- stjórnina dönsku og varð þar aðstoðarmaður 1865. 19. ágúst 1870 varð hann 2. meðdómandi og dóms- málaritari í landsyfirdómnum, og fékk veitingu fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.