Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 86
276 Ritsjá. | IÐUNN fræðingar, sem þeir kunna að vera í sinni grein? Hér var þó nógum góðum mönnum á að skipa: Sig. Sigurðssyni, skólastjóra á Hólum, sem hefir gert skógrækt vorri einna langmest gagn með skógræktartilraunum sinum norðan- lands, sem eru hinar fcgurstu; grasafræðingnum dr. Helga Jónssyni og síðast en ekki sízt sjálfum Guðm. Bárðarsyni. En þetta var nú að eins útúrdúr, sem manni þó ósjálfrátt dettur í hug við lestur bæklings þessa. A. H. B. Vestan um haf. Smávegis um Ameríku og landa vestra. Eftir Magnús Jónsson, prest á Isa- firði, Rvk. 11)16. Skilmerkilega og vel ritaður bæklingur, er virðist gefa mönnum glögga, en þó líkl. ekki alveg óhlutdræga mynd af landsháltum, lífi og högum Landa vestra. Fyrst lýsir höf. agentunum, bæði þeim lifandi og þeim dauðu, mönnunum, blöðunum og bréfunum, sem toga menn vestur. Siðan fer hann að lýsa landsháttum og veðurfari, þá Löndunum, hátt- um þeirra og venjum, og er sá kaíli einkar skemtilegur aflestr- ar. Þá máli Landa, andlegu lifi þeirra og trúmála-þrefi, og loks lofdýrðar-vindinum í Ameríku í samanburði við barlóms- bumbuna, sem sífelt hefir verið barin hér heima. Að lok- um vikur hann að þeirri spurningu, hvort íslendingar eigi að flyljast vestur og telur hann vestuifarir, eins og nú er komið, heimsku eina, nema ef til vill fyrir þann, sem kominn er i algert »strand« hér heima. Eg get ekki lagt neinn dóm á frásögn höf., en ekki minnist ég að hafa séð jafn góða hugvekju eða jafn skilmerkilega frá- sögn um lif Landa vestra. Og ef nú væri lengur nokkur þörf á að »bólusetja« menn fyrir vesturheimsferðum, þá væri hér fundið nýtt, staðgott og áhrifamikið bóluefni. En ég trúi því ekki, að marga fýsi vestur úr þessu eins mörg og framfaraskilyrðin virðast orðin nú hér á landi. A. H. B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.