Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 87
IÐUNN) Ritsjá. 277 Jón Laxdal: Sönglög I. Rvk. 1916. Aðalútsala: Bókaverzlun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar. Fagrar listir hafa hingaö til ekki átt upp á pallborðið hér á íslandi, — pað er heldur engin furða hjá svo fá- mennri þjóð, dreifðri um eins víðlend svæði og bygðir ís- lands eru. Listin krefst péttbýlis, bæjaifélaga, ef hún á að þroskast. Svo er einnig um hljómlistina. Um margar aldir lá hún hér niðri, var að eins stunduð í kirkjum eftir veik- um mætti og eins í heimahúsum. Um hljóðfæri var fátt, að eins mjög fábreytileg hljóðfæri, svo sem langspilið og tvístrengja-flðlan islenzka. Söngurinn heflr helzt verið iðk- aður, enda hafa verið ágætir raddmenn með tslendingum um allar aldir. íslenzku þjóðlögin eru að mörgu leyti ein- kennileg og hafa mikla sögulega þýoingu, en þau ein eru ekki nógu traustur grundvöllur undir hljómlistarlífl i nú- tiðar skilningi. Á 19. öld lieflr hljómlistin þó tekið allmikl- um framförum á íslandi. Betri og fullkomnari hljóðfæri eru orðin algeng, svo sem stofuorganið1). Betra hefði þó verið, hefðu menn alment tekið upp flðluna; ég held, að það sé að vissu leyti slofuorganinu að kenna, að mörg hinna nýrri islenzku sönglaga eru svo stirð og þunglama- leg, en hins vegar Harðangursfiðlunni að þakka, að norsk hljómlist er svo liðug og spriklandi af fjöri. Allvíða eru stofnaðar söngsveitir, — aftur á móti er fátt um hljóðfæra- flokka —; i kaupstöðunum eru hljómleikar alltíðir, og þjóðin hefir þegar eignast álitlegt safn innlendra söngva. Fæstir hinna íslenzku tónskálda hafa þó lilotið neina hljóm- listar-mentun. Bezt að sér í hljómlistar-reglunum íslenzkra tónskálda er vafalaust Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Hann hefir samið mörg snotur sönglög, en að eins eilt mikil- fenglegt (»Ó, guð vors lands«); hann hefir því miður orðið fyrir alt of sterkum áhrifum af enskri hljómlist. Bretum er margt betur gefið en sönglagasmiði, eins og alkunnugt er. Af íslenzkum tónskáldum lízt mér einna bezt á þá Árna Thorsteinson og Sigfús Einarsson. Árni hefir lítið lært, en liann er náttúraður fyrir söng og gæddur mikilli smekkvísi. 1) Svo kalla ég harmoníum; organ er réttari og islenzkulegri mynd en orgel, sem er eingöugu til í þýzku, dönsku og sænsku; liin málin liafa hina myndiiia.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.