Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 89
ÍÐUNN1 Ritsjá. 279 Og púiö (undirsöngurinn með lokuðum munni) er lík- astur bumbuslætti(l) »Gunnar og Njáll« (VI) er likara tvísöngslagi úr »Gluntarne« en alvarlegu samtali hetjunnar frá Hlíðarenda og vitringsins á Bergpórshvoli. Það bætir ekki úr skák að láta Njál eiga granna tenórrödd, pað dreg- ur úr allri alvörunni; enda fer pað i bága við almennar íistarreglur. Heildinni er einnig ábótavant, samhengi laganna virðist lítið og »dramatiskt« flug vantar allviða. Tónskáldið virðist hér hafa færst heldur mikið í fang. Til pess að semja svona stóra lagsmíð parf eigi lítilla hæíi- leika og leikni i hljómlistar-rcglunum, sem tónskáldið virð- ist ekki hafa til að bera, pó hann annars sé náttúraður fyrir söng og hafi samið allmörg falleg smálög. Petta sýnir og pað, að tónskáldið heíir búið pessi lög til sérstaklegá fyrir stofuorgan. Petta hljóðfæri er alt of punglamalegt við pess konar lög, einkum lög siðara flokksins. Það er einmitt ekki rétf, að »fleiri en peir, sem sungið geta, eiga hægt með að hafa gagn af peim, ef peir kunna að leika á hljóðfæri«. Pað eru áreiðanlega fæstir er geta haft gagn af lagi svo sem »í víking« með 5(!) nótnastrengi í einu. Pó að stofuorganið sé mjög íflgengt hér á landi, er lítil ástæða til að búa til fyrir pað lög, sem eru ekki við hæfl alpýðu; eins vel mætti búa pau til fyrir hörpu eða lútu, hefðu pær verið algengar hér. Auðvitað á orkestur bezt við þess konar lög, en pó má einnig nota pianó sem úrbót, eii ekki stofuorgan, að minsta kosti ekki eitt út af fyrir sig. Holger Wiehe. Haraldur Nielsson: Kirkjan og ódauðieika- sannanirnar. Fyrirlestrar og prédikanir. ísa- fold. Ólafur Björnsson. 1916. Höf. lætur pess getið í formálanum, hvað orðið »ódauð- leiki« merki á titilblaðinu — að pað sé sá eiginleiki sálar- innar að lifa út yfir líkamsdauöann. Hann heldur pví fram, að ódauðleikinn, í pessari merkingu, hafl sannast við pær sálarlífsrannsóknir, sein farið hafl fram í ýmsum menta- löndum heimsins á nokkurum síðustu áratugunum. Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.