Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Qupperneq 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Qupperneq 90
280 Ritsjá. [IÐUNN jafnframt hafi trú manna fengið hinn mikilsverðasta stuðn- ing. Að minsta kosti séu þeir ekki fáir, sálarrannsóknar- mennirnir, sem líti svo á, að »nú sé hinn ósýnilegi heimur að opnast mannkyninu miklu betur en nokkuru sinni áður. Menn séu að öðlast þekking í trúarefnunum — að vísu þckking, sem nái skamt, en einmitt tryggi oss það, sem hjarla trúhneigðs og sannleikselskandi manns þráir aö mega trúa. . . . Úr þessu geti mannkynið farið að lifa ótta- laust — að minsta kosti sé versta hræðslan liðin lijá. Sál- arrannsóknirnar hafi sannfært þá um, að gæzka og vís- dómur liggi að baki tilverunni allri« (bls. 85). Þar sem nú höf. lítur svo á, sem árangurinn af sálar- lífsrannsóknunum sé svona afskaplega mikilvægur, þá er það sizt að undra, að hann telur kirkjuna ekki geta að skaðlausu, né hneykslislaust, gengið fram lijá slíku, eins og það væri ekki til. Allra-sízt kennarar, sem falið er að útskýra rit gamla og nýja testamentisins fyrir prestaefnum. »í öðrum greinum þekkingarinnar mundi sams konar van- ræksla talin óverjandi«, segir hann í formálanum. Enda er sú hugsun undiraldan i allri bókinni. Kirkjan má ekki, eftir skoðun höfundarins, ganga fram hjá þessum rannsóknum, mcðal annars fyrir þá sök, að svo mikið er í nýja testamentinu, sem nútíðarmenn fá alls ekki skilið, ef þeir taka þær ekki til greina. Pað er þessi þekking, sem hann telur hina nýju, vísindalegu guðfræöi hafa vantað tilhnnanlega, þó að hún hafi að öðru leyti unnið svo þarft verk, meðal annars »sett kenningar Jesú i öndvegi« (bls. 63), gert ýmsum »Krist nýja testamentisins skiljanlegri og eðlilegri: fært hann nær oss mönnunum, svo að oss verði nú auðveldara að tileinka oss hann, og einmitt fyrir þessa sök sé hann mörgum enn kærari en áður« (bls. 63—64), og »megnað að varpa nýju ljósi yfir margt í trúmálunum, komið inn nýjum og réttari skilningi á mörgu, sérstaklega fyrir hinar sögulegu rannsóknir« (bls. 64). í öðru lagi telur höf., að kirkjan geti ekki látið sér þess- ar rannsóknir liggja i léttu rúmi, af því að sú hreyfing, sem við þær er bundin, sé svo náskyld frumkristninni. Um það efni kemst hann meðal annars svo aö orði (bls. 80): »Sálarrannsóknirnar eru að taka upp aftur hinar and-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.