Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Page 94
284 Ritsjá. [IÐUNN Jón Trausli: Tvær gamlar sögur. Sýður á keipum — Iírossinn helgi. Rvk., Rorst. Gísla- son 1916. Málið er venju fremur gott á sögum þessum. En ekki kann ég eins vel við sögur þessar eins og sumar aðrar sögur Jóns Trausta. Það er eitthvað dimt og þungt yíir þeim, sérstaklega yfir fyrri sögunni, sem er góö, en niðurlag hennar, er feðgarnir sigla út í hafsauga, minnir ósjálfrátt á niðurlag sögunnar »Hann Jakob« eftir Johan Bojer. í seinni sögunni íinst mér og kaþólskunni hér á landi sungið helzt til mikið lof. Óskaplega illa kann ég við orðatiltækið »í fátíð- um ilm af dauðra manna beinum« og sitthvað annað hefði ég að athuga við hókina, en alt þó fremur smávægilegt, ef ég nenti að lesa hana aftur. En svo gaman þykir mér ekki að henni. Jón Trausti ætti ekki að fara að hætta sér inn i rökkurdimmu dulvísinnar, heldur leita aftur út í ljósið og daginn. Á. II. B. Hulda: Synai, syngi, svanir mínir, Rvk., Arinbj. Sveinbjarnarson, 1916. Mikið vald hefir skáldkona þessi á rími og máli, ef inni- haldið væri eftir því efnisríkt og blæbrigðin meiri, meiri munur Ijóss og skugga. En í Ijóðsögu þessari er alt svo Ijósrautt og »rómantiskt«, að manni leiðist það. Fanst undir lokin á lestri bókarinnar sem ég væri að teiga sýróp, og það er, eins og menn vita, væmið til lengdar. Pví heldur ekki Hulda áfram að skrifa sögur í óbundnu máli, eins og henni virtist láta það vel? Hún ætti að eins að bregða ljóðstöfunum fyrir sig við hátíðleg tækifæri, þegar henni er mikið niðri fyrir og hún hefir eitthvað verulegt að segja frá. Á. H. B. Valur: Dagrúnir, 1915. Sami: Brot, 1916. Útg. Arinbjörn Sveinbjarnarson. Pcssi maður virðist mér hafa eitthvað verulegt til brunns að bera. Raunar eru »Dagrúni'« nokkuð lausalopalegar og bera á sér ótvírætt merki byrjunarstigsins. En í »Brotum«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.