Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Síða 98
288 Ritsjá. [IÐUNN Lárus H. Bjarnason: Um launa- og eftir- launatillögur launanefndarinnar. (Scr- prentun úr Skírni, jan. 1917). »Iðunn« hefir til þessa farið varhluta af greinum uni »launamálið«, þrátt fyrir það, þótt hún væri búin að fá loforð tveggja manna um að rita um það. En nú berst henni í þessum svifum sérprcnt úr Skírni, sem vitanlega kemur þó ekki út fyr en eftir nýjár, og þar getur að lita hinn röksamlega fyrirlestur, er Lárus H. Bjarnason pró- fessor hélt fyrir Stúdentafélagið 30. nóvember. Höf. byrjar á því að lýsa launakjörum starfsmanna lands- ins og eftirlaunalöggjöflnni og kemst að þeirri niðurstöðu, að launakjörin hafi þegar fyrir stríðið verið óhæfilega lág, hvað þá heldur nú, þar sem embæltismenn einir af öllum landsins hörnum sitji við alóbætt kjör. í stað þess að at- huga þetta og reyna að komast að einhverri ábyggilegri niðurslöðu um þurftarlaun þau, sem meðal-embættis- mannsfjölskylda myndi geta lifað á sæmilegu lífi, hefði nefndin farið að snapa saman gamlar þingmálafundargerðir og þingræður til þess að leita að þjóðarviljanum um afnám cftirlauna, og auðvitað komist að þeirri niðurstöðu, að af- nema beri eftirlaunin, án þess þó að gera sér far um að bæta upp launin að því skapi. Að vísu láti hún í veðri vaka, að hún muni í tillögum sínum uin launakjörin taka hæfilegt tillit til þess, er mæli með uppbót launanna, en gleymi því, þegar til eigi að taka. Hun hafi lofað að taka til greina undirbúningskostnað embættismanna við nám sitt, cn gleymt því; lofað, að bæta þeini upp árgjaldið til lífeyris, en gleymt því; vikið að, hve nú sé orðið miklu dýrara að lifa en áður, en gleymt að taka tillit til þess í tillögum sinum. Pví sé í raun og veru alt starf nefndar- innar gagnslaust og verði að takast upp að nýju. — Drengi- leg orð og sönn og i tíma töluð, því að hróplegt ranglæti er það, að allir starfsmenn landsins skuli nú eiga að búa við verri kjör en áður og vera einna lang verst settir af öllum Iandsins börnum. Launamálanefndin hefir getið sér ámæli fyrir dýrt, illa unnið og ónýtt starf. Væntanleaa fer hún nú að verja gerðir sínar? A. II. B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.