Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 20
178 Þorsleinn Jónsson: ÍÐUNN gable«. Fylgdu honum 4 hraðskreið orustuskip, hin nýj- ustu er Bretar áttu er hétu >Barham«, »Valiant«, »Ma- laya« og »Warspite«, öll vopnuð 15 þuml. fallbyssum, 8 hvert, auk smærri vopna. Flest smærri skipin voru og með Beatty. Samtímis hélt ]ellicoe af stað frá Scapa með 24 orustuskip, auk smærri skipa. Hélt Beatty með fullum hraða austur haf, og drógust orustuskipin 4, er með honum voru nokkuð aftur úr vígdrekunum. ]ellicoe fór aftur á móti í hægðum sínum og drógst mikið aftur úr, sigldi hann alls ekki með fullri ferð og hefir hann síðar fengið ámæli fyrir það, og talið glappaskot. Víg- drekar Beattys voru allir vopnaðir 13,5 þuml. fallbyss- um. — Hafði hann fengið vitneskju um það hvar hann mundi hitta-vígdrekaflota Hippers og stefndi beint þangað. — Hipper hélt norður með ]ótlandi, alldjúpt, með 5 víg- dreka, »Liitzow«, »Derfflinger«, »Seydlitz«, »Moltke« »Von der Tann«. Voru þeir allir vopnaðir 12 þuml. fall- byssum. Þýsku skipin höfðu það fram yfir hin bresku, að þau gátu betur snúið fallbyssum sínum og skotið í allar áttir. Varð þeim það til mikils hagnaðar í orust- unni. Þjóðverjar höfðu áður sent flesta kafbáta sína að Skotlandsströndum, áttu þeir að njósna um flota Breta. En þeir urðu alls ekki varir við er flotinn lét í haf, og kom Þjóðverjum því engin njósn. Það var 31. maí kl. 1,20 síðd. er flotar Beattys og Hippers urðu fyrst varir hver annars. Þjóðverjar höfðu ekki búist við að mæta vígdrekum Beattys svo snemma dags, því síður að honum fylgdu orustuskipin 4, enda hafði Hipper engan kraft til að mæta þeim báknum. Báðir urðu hvors annars varir með flugvélum er þeir sendu að njósna. ]ellicoe var svo langt á eftir að Þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.