Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Side 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Side 51
IÐUNN Sú nótt hún er löngu liðin. 209 Því sæki eg, er syrtir og kólnar, sólskin og fagnaðar-yl til nætur, sem löngu er liðin sem leiftur í blágeims hyl. Ljóðhorn. Vordýrð. Ég hljóður reika, hugsa margt, því heilög vordýrð brjóst mitt snart, — en finst mig skorta skap og yl að skýra það, sem helst ég vil. Ég finn það, vor, þú átt það alt, sem yljar hjartað snautt og kalt; eg finn þú vekur von og þrá, sem vetrarfrostin lögðu’ í dá. * * * Hversu langt sem augað eygir yfir Iandi ríkir kyrð. Hvert það mein, sem hugann beygir hægt skal víkja, sorgin byrgð. Þú átt nú, vornótt, ein mitt hjarta, alla þrá og sálaryl. Lát þinn frið, þú ljósa, bjarta, lækna alt, sem finnur til. áöunn IX. 14

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.