Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1925, Blaðsíða 51
IÐUNN Sú nótt hún er löngu liðin. 209 Því sæki eg, er syrtir og kólnar, sólskin og fagnaðar-yl til nætur, sem löngu er liðin sem leiftur í blágeims hyl. Ljóðhorn. Vordýrð. Ég hljóður reika, hugsa margt, því heilög vordýrð brjóst mitt snart, — en finst mig skorta skap og yl að skýra það, sem helst ég vil. Ég finn það, vor, þú átt það alt, sem yljar hjartað snautt og kalt; eg finn þú vekur von og þrá, sem vetrarfrostin lögðu’ í dá. * * * Hversu langt sem augað eygir yfir Iandi ríkir kyrð. Hvert það mein, sem hugann beygir hægt skal víkja, sorgin byrgð. Þú átt nú, vornótt, ein mitt hjarta, alla þrá og sálaryl. Lát þinn frið, þú ljósa, bjarta, lækna alt, sem finnur til. áöunn IX. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.