Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 31
IÐUNN Vængbrotna lóan. 201 OS hyggnari um flest. Og svo átti hann sízt skilið af mér, að eg stæði uppi í hári hans. Eg vissi heldur eng- an nýtan dreng, þann, er honum kynntist, láta sér það verða, fyrr eða síðar. En víst var hitt, að eg lét í ljós, að eg gæti búizt við, að honum hefði misheyrzt, og að svo væri enn. Við hjöluðum um þetta nokkura stund. — Mér kæmi ekki óvart, þótt svo væri, sem mér hefir heyrzt, mælti Andrés. Þú manst, hve einkennilega fjölsótt þingið var hjá lóunum hér á túninu, hve lengi það stóð og hve seint þær réðust til heimferðar. Ótrú- legt þætti mér ekki, þó að það hefði dvalið för þeirra, að þær yrðu að ráða fram úr einhverju vandamáli, áður en þær legðu af stað. Er ekki gott að vita, nema ein- hver lóan hafi verið svo haldin, að hún væri ekki ferða- fær. Um þetta hafi þær svo þingað og þrefað dögum saman. Loks hafi niðurstaðan orðið sú, að skiljast við vanfæru lóuna og láta fara svo um hana, sem verða vildi. Alls kostar óhugsandi fannst mér þetta að vísu ekki, en bágt átti eg þó með að trúa því. Og eg var að malda í móinn með hægð. En þá bar að það atvik, er svo deildi málum, að ekki mátti um villast. U-fý, du-u, du-u, heyrðum við í nokkurra faðma fjarlægð í reitnum, og var ekki ólíkt því, sem röddin væri klökk og nokkuð sorgbitin. Og um það var ekki að villast, að Andrés hafði rétt að mæla. Lóa var þarna í reitnum, eins og hann ætlaði. Okkur kom saman um að ganga um reitinn og vita hvers við yrðum vísari. Svo fórum við víða um hann, en urðum engu nær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.