Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 50
220 Foksandur. IÐUNN við það, er S. N. hefir látið uppi. Eg geri ráð fyrir, að Víga-Styr hafi í þessu efni verið eins farið og öðrum mönnum. En merkilega lítið er það í fari hans, eftir því sem oss er frá honum skýrt, sem ekki er beinlínis ilt. Til dæmis um mannkosti hans bendir S. N. á það, að hann hafi ekki verið undirförull. Og-jæja. Það er nú um þetta mál eins og önnur, að það er eins og það er virt. Styr tekur tvo menn á heimili sitt, sem ekkert hafa gert á hluta hans og ekki vænta annars en góðs af honum. Hann notar þá fyrst til þess að hjálpa sér til þess að vinna níðingsverk, drepa um nótt gamlan mann í rúmi sínu, mann, sem verður svo vel viðdauða sínum, að hann kveðst hvorki muni flýja né friðar biðja, segist senn kominn að fótum fram, og þeir megi gera hvað þeir geti. Að þessu afreksverki loknu, hefir hann hinn mesta fagurgala í frammi við þessa griðmenn sína — svo mikinn, að annar þeirra skilur Styr svo, sem hann ætli að gifta honum dóttur sína. En fagurgalinn er í því augnamiði einu að fá hentugt færi á að ráða þá af dögum. Hann lætur þá örþreyta sig, til þess að þeir skuli verða því viðráðanlegri. Og þegar þeir koma heim eftir stritið, reynir hann að sjóða þá lifandi. Honum tekst það með annan þeirra. Hinn fær brotist út; en honum verður fótaskortur á hráblautri uxahúð, sem Styr hefir lagt á leið hans. Styr er þar fyrir með reidda öxi og heggur á háls honum. Eg geng að því vísu að S. N. kunni meira í íslenzku, en eg. En skilist hefir mér svo, sem annað eins atferli og þetta sé meðal annars nefnt undirferli á íslenzku. S. N. telur Víga-Styr ekki undirförulan, af því að ann- ar maður hafi lagt á ráðin um þetta einstæða illvirki. Víga-Styr er ekki undirförull eftir hans skilningi, af því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.