Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 70
240 Mannsbarn. IÐUNN Burt auðvaldsburgeisana! Lögregluriddarar, herforingjar veita viðnám, berjast á móti. Byltingarsinnar elta upp borgara. Uppnám. Yfir- stéttarmenn burthlaupnir. Mannsbarn er með fjöldanum byltingarsinnaða. En — menn drepa! Byltingarmennirnir drepa! Unglinga, börn, gamalmenni! Menn slátra! Ha-hæ! Mannsbarn örvæntir, efast. Hliðrar sér. Fundur. Ræðumaður: Félagar! Oreigar! Stundin kom! Fyrir frelsi! Fram- tíð! Nýr heimur springur út! Alt fyrir hann. En — hinn gamli er sterkur! Ovinurinn er sterkur ! Auðmagn ! Vopn! Erfikenning! Mentunarleysi! Þeir hætta ekki. Þeir gef- ast ekki upp! Þeir veita viðnám! Þeir vilja sigra! Gera okkur að þrælum aftur. Leyfum það ekki! Vér berjumst! Drepum ! Tortímum! Miskunnarlaust! Burt meðaumkun! Burt viðkvæmni! Lifi byltingin! Afturhaldsmenn safnast saman. Hvítherjar nálgast. Fallbyssudruna. Byltingarmennirnir sigraðir, undirokaðir! Hvít ógnaröld. Oteljandi drápskothríðar. Fangelsi full. Neiðaróp barna! Kveinstafir mæðra! Borgarar æpa: Drepið! Tortímið nöðrukyninu! Upprætið byltingar- hneigðina! Endurhefnið hundraðfalt, þúsundfalt! Án með- aumkunar! Hlífðarlaust! Mannsblóð hrópar á hjálp! Mannsbarn gremst. í mannsbarni: skoðanaskifti. Borgarar, auðvaldsbur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.