Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 39
IÐUNN Askja í Dyngjufjöllum. 209 í fjallshlíðunum austan við vatnið eru víða eldvörp og gufuhverir, sem þýtur í og rýkur úr. Ber þar mest á einum gufuhver ofarlega í fjöllunum, og sjást reyk- irnir úr honum norðan úr Mývatnssveit í heiðskíru veðri. Hraun hefir runnið úr þessum gíg niður í vatnið 1920, og sést það á 2. mynd, sem tekin er suður með vatninu að austan. — Austar í fjallshlíðinni eru tveir 2. mynd. Meöfram fjöllunum. Nytt hraun. nýlegir hrauntaumar, sem runnið hafa niður í vatnið 1923; að minsta kosti sáust þeir ekki í desember 1922, en um vorið 1924 voru þeir komnir. Sunnan við vatnið gnæfir Thoroddsenstindur, ægilegur og hér um bil eins og sagarblað að ofan. Hann er fullum 400 m. hærri en Askja og hæzti tindur Dyngju- fjalla — c. 1450 m. yfir sjávarmál. — Við rætur hans, skamt frá vatnsborði, eru margir brennisteinshverir og rýkur stöðugt úr þeim gufa, eins og sjá má á 3. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.