Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 5
IÐUNN Uppreisnarmaður. 175 Með auðmjúklegum afsökunum strax og opinberri hirting sama dags til aðvörunar — annars burtu vikja. Vér athuguðum andlit félagans. Þar orusta var háð um forlög hans. Hvort skal þann kaleik tæma — eða tregðast? Hans framtíð veltur öll á einu hér, því enga fræðslu keypt hann getur sér, ef hérna skyldi skólavistin bregðast. Hann hefir gáfur, þráir þekking mest og þýðir Cæsar al/ra pilta bezt, til vegs og stöðu strax hann lagði drögin. Hann hefir dreymt um háan mentaveg, — en hér er engin læging möguleg. Nei, þá er betri sjórinn eða sögin! Það var oss langt og leitt að heyra og sjá. Vér litum roða og fölva skiftast á á kinnum hans, hann mátti varla mæla. — Svo stamaði hann aðeins út úr sér: „Ég ætla bezt að vera ei lengur hér“. „Svo farið þér!“ Og hurðin skall á hæla. — Hann farinn var. En seinna sagt var frá, að sést hann hefði næstu grösum á í sótugri’ úlpu og ekki hreinn í framan. Og hvíslað því með leynd og vorkunn var í verksmiðju hann hefði ráðist þar, hjá Bolinder, — svo bar þeim f/es/um saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.