Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 42
212 Askja í Dyngjufjöllum. IÐUNN Það nýstárlegasta, sem fyrir augun bar, var gígmynduð eyja sunnarlega í vatninu, að eins um 2—300 m. frá rótum Thoroddsenstinds, en c. 1 km. frá vesturbarmin- um, þar sem við vorum staddir. Þessi eyja hefir mynd- ast við síðasta eldgosið, sem kom upp úti í vatninu í maí og júní 1926. Eyjan er hringlaga og að líkindum 50 m. á hæð frá vatnsborði þar sem hún er hæzt, að sunnan og vestan. Að norðan er skarð í barminn og 5. mynd. 0»“'' skolast þar vatn inn í hverinn. Gufumekkir stóðu upp úr gígnum á toppi eldeyjarinnar; og á suðurjaðri hennar sáust gufustrókar við vatnsborðið og jafnvel vatnsgusur. Þegarkomið var norður fyrir vatnið sázt betur lögun gígs- ins og þaðan bar meira á gufunni upp úr toppi hans. A 4. mynd sést eldeyjan í vatninu; og á 5. mynd má sjá yfir Oskjuvatn alt og umhverfi þess; t. d. afstöðu eyjarinnar, gufubólsfrana í fjallshlíðinni norðaustan við vatnið (nálægt Víti) og litlu hraunstraumana austan við það. Sú mynd er tekin frá áningarstaðnum sunnan og vestan við vatnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.