Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 38
208 Askja í Dyngjufjöllum. IÐUNN 1875. í þessu jarðfalli er Öskjuvaln og mun yfirborð þess nú um 50 m. lægra en botninn í Öskju. Norðan við vatnið, og að nokkru leyti að vestan, er þverhnípt standberg, 50 m. hátt og ókleift; sunnan og austan við vatnið eru fjallahlíðarnar snarbrattar niður að því. Þessvegna verður ekki komist niður að vatninu nema við suðvesturhorn þess og á tveimur stöðum að 1. mynd. Vikurgígurinn Víti (fremst á myndinni). austan, nálægt því sem nýju hraunstraumarnir hafa runnið niður í það á árunum 1920—23. Meðfram nýja hraun- klungrinu að vestan og austan er nú hægast að fara niður að vatninu. Við norðausturhorn vatnsins, skamt frá efra mynni Öskjuops, er vikurgígurinn Víti, sem gaus svo stórkost- lega 1875og olli því, að fregnir fóru að berast af Öskju út um heiminn. Milli gígsins og vatnsins er örmjór grandi eins og sjá má á 1. mynd. Gígurinn er 50—60 m. djúpur niður að vatni og í honum sýður ljósgræn vatns- og vikurleðja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.