Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 15
IÐUNN Tvær konur. 185 iilveruna eins og fjallshlíð og hugsjónina takmarkið mikla á tindinum. Fjallshlíðin verður því hærri og bratt- ari sem hugsjónin er göfugri, A leiðinni upp hlíðina eru óteljandi erfiðleikar, sem þarf að sigra. Smán og fyrir- litning, háð og hrópyrði, fár- og fúkyrði, það eru þeir þrcskuldar, sem hver einasti maður fær að komast í kynni við, sem reynist hugsjón sinni trúr. En meðan augu hans eru fest á hugsjóninni er hann ódrepandi. Einbeittur vilji og trúin á sigur hins góða eru aðals- merki mannsandans. Hver sem þau ber, gengur á end- anum sigrandi af hólmi jafnvel í örðugustu baráttu lífs- ins. En líti hann um öxl, þá er voðinn vís. Lífið er kröfuhart. Annaðhvort — eða. Það er hið mikla boð- orð lifsins, sem vér nauðugir viljugir verðum að lúta í hugsjónabaráttunni. »Að halda sitt stryk, vera' í hætt- unni stór og horfa’ ekki’ um öxl það er mátinn«, segir skáldið. Það er bjart yfir sögunni af Parisade. Sú saga hefir mynd- ast á meðalþjóðar, sem var í uppgangi. Slíkar sagnir verða ekki til þegar okið legst þungt á axlirnar. Oðru máli gegn- ir með söguna af konu Lots. Þar heldur um penn- ann maður, sem lífið hefir leikið grátt. Borgin er að farast. Hún hefir kallað yfir sig eld af himni vegna spillingar sinnar. Lot flýr óttasleginn undan eldgangin- um með fjölskyidu sína. Kona hans fylgist með áleiðis. Hún átti að velja á milli hreinleikans og spillingarinnar og hún kýs hreinleikann í hrifningu augnabliksins. En svo koma minningarnar um glauminn og gleðina, og eyðimörkin í kringum hana verður enn svartari og enn ömurlegri en áður. Gaman væri . . ., gaman væri . . . Hún leit við, að eins einu sinni, og varð að saltstólpa, eins og bræður Parisade urðu að steinum. Lítið í kring- um yður til þeirra, sem þér þekkið að hafa orðið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.