Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 40
210 Askja í Dyngjufjöllum. IÐUNN — Vestan við vatnið hefir mest molnað úr barmi jarð- fallsins og ruðst fram í vatnið, sérstaklega um leið og hraunið rann þar í október og nóvember 1922. Þetta hraun kom úr ýmsum eldvörpum í suðvestur- hluta Öskju, rann yfir 3.—4. km. svæði, og steyptist svo út í vatnið í 500 m. breiðri röst. Hraun þetta at- hugaði Guðm. G. Bárðarson náttúrufræðingur og mældi 3. mynd. Thoroddsenstindur. sumarið 1924 og nefndi Mývetningahraun. Mun það kent við okkur þrjá Mývetninga: Sigurð jónsson á Bjarnastöðum, Jóhannes Sigfússon á Grímsstöðum og mig, sem rita þessa grein. Við fórum suður í Öskju í desember 1922 til að athuga eldgosið; vorum við þá gangandi og tæpa 6 daga í leiðangrinum. Skýrslu um þessa för birti ég í blaðinu »Dagur« á Akureyri, 1. tölubl. 1923, og annar ferðafélagi minn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.