Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Page 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Page 40
210 Askja í Dyngjufjöllum. IÐUNN — Vestan við vatnið hefir mest molnað úr barmi jarð- fallsins og ruðst fram í vatnið, sérstaklega um leið og hraunið rann þar í október og nóvember 1922. Þetta hraun kom úr ýmsum eldvörpum í suðvestur- hluta Öskju, rann yfir 3.—4. km. svæði, og steyptist svo út í vatnið í 500 m. breiðri röst. Hraun þetta at- hugaði Guðm. G. Bárðarson náttúrufræðingur og mældi 3. mynd. Thoroddsenstindur. sumarið 1924 og nefndi Mývetningahraun. Mun það kent við okkur þrjá Mývetninga: Sigurð jónsson á Bjarnastöðum, Jóhannes Sigfússon á Grímsstöðum og mig, sem rita þessa grein. Við fórum suður í Öskju í desember 1922 til að athuga eldgosið; vorum við þá gangandi og tæpa 6 daga í leiðangrinum. Skýrslu um þessa för birti ég í blaðinu »Dagur« á Akureyri, 1. tölubl. 1923, og annar ferðafélagi minn,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.