Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 7
lt)UNN Tvær konur. Erindi flutt á aðalfundi Ungmennasambands Skagafjarðar vorið 1926. Kæru félagsbræður! Mig skyldi ekki undra þótt yður dytti í hug, að ég sé ekki með öllum mjalla, er ég nú segi yður, að þess- ar tvær konur, sem ég hefi lofað að segja yður frá, eru ærið óljósar í meðvitund minni. Eg skal trúa yður fyrir því strax, til þess að þér búist ekki við neinum æfisögum, að ég veit alveg sáralítið um þær. Til dæmis veit ég aðeins um nafn á annari þeirra. Og til þess að sýna yður fulla hreinskilni, segi ég yður það, í trúnaði auðvitað, að eg efast allmikið um að þær hafi nokkurn- tíma verið til. Þér sjáið á þessu, að þær eru dularfullar eins og æfintýri. En þær geta verið eins hugðnæmar fyrir því. Það er með kvenfólkið eins og fegurðina, sem skáldið kveður um, að Fegurð hrífur hugann meir ef hjúpuð er, svo andann gruni enn þá fleir en augað sér. Þér þekkið öll gamla vísu, ómerkilegan húsgang, sem lifað hefir á vörum þjóðarinnar marga mannsaldra. Eng- inn veit hve marga. Vísan er svona : Einu sinni átti’ ég hest ofurlítið skjóttann. Það var sem mér þótti verst þegar dauðinn sótt ’ann. Það er trú mín, að það sé eitt af meginlögmálum til- verunnar, að það lifi, sem á skilið að lifa. Þessi vísa er mér ein sönnun þess. En hvers vegna lifir hún ? Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.