Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 48
218 Foksandur. IDUNN mikil, þá væri sjálfsagt réttast fyrir hann að tala ekkert um það. Um »Ekstrabladet« er þetta að segja: Frá blaðinu var símað til mín og spurt, hvort maður þaðan mætti koma heim til mín til þess að tala við mig. Eg játaði því. Meðan blaðamaðurinn var að rabba við mig, færði hann það í tal meðal annars, að mælt hefði verið með mér við Nóbelsnefndina. Eg gat ekki borið á móti því. Það var ekkert leyndarmál orðið. Um það hafði verið talað í sænskum, norskum og dönskum blöðum. Meðal annars hafði »Politiken« flutt þá grein, sem eg hefi minst á hér að framan, og í sænsku blaði hafði staðið umsögn »Krítíkurinnar á íslandi* um það, hver fjar- stæða þetta væri. Svo að þáð er S. N., sem farið hefir »helzti gálaus- lega með sannleikann« í þssu efni, eins og svo mörg- um öðrum efnum í ádeilu sinni á mig. S. N. gerir sig líklegan til þess að birta kafla” úr þessum blaðagreinum. Mér skilst svo, sem hann sé að ógna mér með því. Ekki er hlaupið að því fyrir hann að nota það sem ógnun, því að mér er nákvæmlega sama um það. En til þess að hann hlaupi ekki of til- finnanlega á sig, ef hann skyldi láta úr þessu verða, skal eg benda honum á það, að frásögnin af viðtalinu í »Ekstrabladet« er nokkuð ónákvæm, eins og oft vill verða um slíkar greinir, og að eg leiðrétti þær misfell- urnar, sem mér þóttu lakastar, 2—3 dögum síðar í sama blaði. Hann tekur þá vonandi þær leiðréttingar til greina. Um leið og eg lýk þessum kafla, finst mér ekki á- stæðulaust að skjóta því að S. N., hvort honum finnist ekki haganlegt að láta nú þessari ofsókn linna; því að annað en ofsókn er þetta ekki. Eg segi það ekki vegna sjálfs mín. Eg er ekki að beiðast neinnar vægðar. Þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.