Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 45
IÐUNN Askja í Dyngjufjöllum. 215 og vestur um Kistufell. Hrikalegastur er Kverkfjalla- rani, snarbrattur, dökkur og grettur að norðan. Hann seilist norður úr Kverkfjöllum, sem eru áföst við jökul- inn milli Kreppu og Jökulsár. Draugalegast er Kistufell á söndunum fast við jökulinn vestan til. Á milli þess og Kverkfjallarana streymir Jökulsá í mörgum kvíslum undan jöklinum. Vfir Trölladyngju gnæfði skallinn á Tungnafellsjökli. Og svo Hofsjökull lengst í vestri. Um láglendið og upp á topp Trölladyngju vafðist Odáðahraun úfið og illilegt, og virtist Dyngjan hið ægilegasta tröllaheimkynni. Norð- an við Dyngjufjöll er Kollótta Dyngja, hrauni runnin á sama hátt og álíka myrk. í báðum Dyngjunum eru gaml- ir, stórkostlegir eldgígir. — Austan við Dyngjufjalla- hornið og norðanvert við okkur glampaði á Vaðöldu- vatn og Svartá, sem rennur austur úr því í Jökulsá, sunnan við Waðöldu. — Vaðalda er allhá og breið bunga, ljósgul af vikri eftir gosið 1875, og öll hraunflatneskjan þaðan norður að Herðubreið ber sama lit. Fjöllin norð- ur á Mývatnsöræfum sýndust aðeins lítilfjörlegar bung- ur vegna fjarlægðarinnar. — Laugafell og ýms önnur fjöll á Vesturöræfum báru skugga undir sól að sjá. í baksýn, hið næsta okkur, var sjónarsvið Öskju og við fætur okkar austan í Dyngjufjöllunum söng og rauk úr gufuhverum. — Hvergi var gróður né lífsvott að sjá; ekkert laufblað, enginn fugl. Hér var hin eyðilega öræfaverksmiðja í almættisínu; þar sem þeir Frosti og Fjalar — eldurinn og ísinn — þrýsta efninu úr iðrum jarðar, bræða þau og steypa og mylja þau og senda þeim síðan syngjandi í æginn. Hreinviðrið þetta kvöld, gerði okkur ferðina fróðlega og skemtilega og opnaði okkur ýms leynihólf hinnar stórkostlegu öræfanáttúru Ódáðahrauns og Vatnajökuls. Þórólfur Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.