Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 4
174 Uppreisnarmaður. IÐUNN Þá kverið sína þraut og þjáning býr og þangað til hver mínútan er dýr, með hönd á forki — fræðin vor í hinni. Þar hljómar loks hið lengi þráða slag! Oss latínan ei pínir meir í dag. — Nú ríður á að hraða heimför sinni. En kennarinn er ekki búinn enn, og augnablikin fljúga — tvenn og þrenn, unz korterið er þrotið. — Þá er heima! Um bekkinn læddist mögl og muldur hljctt, — en meistarinn leit við — og alt varð rótt. Þá gerðist það, sem eg mun aldrei gleyma. Þá stóð upp einn —, er sérhver hokinn hékk —, sem hafði sæti inst á fremsta bekk, næst kennaranum allra innan gætta. fiann mælti fast, með friðsamlegri ró, með fullri kurteisi, en einbeitt þó: „Það mætti ei biðja meistarann að hætta?“ Hve djarft — af sveini, er frjálsrar fræðslu nautl Hann framan í sig /íka svarið hlaut. Það var sem allir gengjum vér á glóðum, er fimtán ára unglingurinn hratt við armlegg harðstjórans, sem næstum datt, og keikur stóð með vöngum reiðirjóðum. Þá sauð fyrst upp úr. Sjálfur rektorinn kom svipþungur og hátiðlegur inn, með einum hætti brotið mátti mýkja:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.