Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 53
IÐUNN Foksandur. 223 þá var ekkert framkvæmdarvald til þess að koma hættu- legu mönnunum þangað. Og þó að þeir hefðu haft eitt- hvert framkvæmdarvald, þá er meira en lítið tvísýni á því, að það hefði ráðið við mann eins og Víga-Sfyr. Til þess hefði það þurft að hafa her manns. Því að aldarhátturinn var svo rangsnúinn, að það þótti dreng- skapur af vinum og mágum að veita illræðismönnunum fylgi, hverja óhæfu sem þeir höfðu í frammi. Og Víga- Styr skorti ekki vini og mága. Eg kannast fúslega við það, að það er neyðarúrræði að taka nokkurn mann af Iífi, líka Víga-Styr. Þjóðfé- lögin hafa komið málum sínum í það horf, að nú er það með öllu óþarft og óverjandi, eftir því sem eg lít á. En alt annan veg var ástatt á íslandi um árið 1000. Það er margfalt meira neyðarúrræði en að lífláta einn illræðis- mann að gera honum kost á að halda áfram, meðan honum endist þróttur til, að kúga og lífláta saklausa menn unnvörpum. Þessar hugsanir voru mér ljósar, þegar eg ritaði ummælin um Víga-Styr og »gálgann«. Og eg veit ekki til þess að þau fari í bág við neitt, sem eg hefi sagt á nokkurum öðrum stað. Þá koma næst ummælin um Víga-Styr og »eitthvert helvíti«. Þegar eg las undrun S. N. út af því, að eg skyldi vera svo langt leiddur að trúa jafnvel á fleiri en færri helvíti, þá kom mér til hugar svar eins af gáfuðustu prestum Englands. Hann var að ferðast um Bandaríkin, og blaðamenn þar lögðu mikla stund á samtöl við hann. Einn þeirra spurði hann, hvort hann tryði því, að djöf- ullinn væri til. »Sægur af þeim«, sagði presturinn. Líkt er farið trú minni á vansælustaðina annars heims, sem menn hafa nefnt »helvíti«. Eg er sannfærður um, að til er »sægur af þeim«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.