Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Blaðsíða 35
IÐUNN Askja í DYngjufjöllum. Oræfin norðan Vatnajökuls, frá Snæfelli að austan og vestur að Mofsjökli, voru lítið eða ekkert rannsökuð né könnuð fyrri en dr. Þorvaldur Thoroddsen hóf ferðir sínar um hálendi Islands um og eftir 1880. Meðal al- þýðu voru áður ríkjandi þær hugmyndir, að þessi víð- áttumikli geimur væri að meira eða minna leyti heim- kynni útilegumanna. Alkunnugt er Odáðahraun, sem mest kemur við úti- legumannasögur úr óbygðum íslands. En Odáðahraun nær yfir landspilduna frá Vatnajökli, milli Skjálfandafljóts að vestan og Jökulsár á fjöllum að austan, norður að Mýuatni. I þessari miklu hraunbreiðu gnæfa hér og þar ein- stök fjöll og fjallgarðar; eru það flest gömul eldfjöll eða hraunrunnar blágrýtis- og móbergsbungur. Mest ber á Dyngjufjöllum, sem eru sunnarlega í Odáðahrauni; þau mega teljast ferhyrnd að lögun og hver hlið þeirra um 25—30 km. löng. Vestanvert við aðalfjalllendi Dyngju- fjalla er langur en fremur lágur og mjór fjallgarður, sem nefnist vestari Dyngjufjöll. Á milli austur- og vestur- fjallanna liggur Dyngjufjalladalur suður og upp á við. Dalur þessi er mjór og djúpur norðan til. Eftir honum er greiður reiðvegur, sléttar sandeyrar og melar, og rennur töluvert vatn um hann í leysingum norður úr fjöllunum. Dyngjufjöll eru að mestu hlaðin upp úr móbergslög- um, en á milli þeirra eru víða gömul og ný hraunlög. — Syðst og austast í Dyngjufjöllum hefir sigið niður Iöunn XI. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.