Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Page 9

Kirkjuritið - 01.04.1935, Page 9
Kirkjuritiö. PÁSKASÁLMUR. Rftir Grundtvig. Kristur lifir — lifir! Sjá, ljómann gröf hans yfir. Því syngi glöð og sæl hans hjörð, hans söfnuður um víða jörð: Dýrð sé Guði hæstum í hæðum! Kristur lifir — lifir! Nú ljómi náð oss yfir. Því syngi glöð og sæl hans hjörð, hans söfnuður um víða jörð: Dýrð sé Guði hæstum í hæðum! Á himnum hann vér sjáum; með honum vera fáum. Því syngi glöð og sæl hans hjörð, hans söfnuður um víða jörð: Dýrð sé Guði hæstum í hæðum! Vald. V. Snævan þýddi. 9

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.