Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 16
136 Árni Sigurðsson: Kirkjuritið. Á námsárunum vakti Stanley Jones athygli á sér i sinn hóp. Þessi smávaxni, vingjarnlegi og háttprúði æskumaður, sem jafnframt sýndi skarpar gáfur og djúphygli, ávann sér vináttu og traust kennara og skólabræðra. Einn þessara vina hans lýsir honum þannig: „í matstofunni, þar sem kennarar og nemendur sátu við sama borð, þótti öllum brosið hans fegurst; allir sóttust eftir kunningsskap við hann, og þótti háns vin- átta meira verð en annarra manna; Þegar skutilsveinar báru matinn fram, tók hann ævinlega minstu bitana handa sjálfum sér, og var boðinn og búinn til að gera öllum greiða. En þetta var gert svo hógværlega og yfir- lætislaust, að einungis vinir hans, sem veittu lionum ná- kvæma athygli, tóku eftir því. Af bókum dr. Jones sjálfs er auðvelt að gera sér grein fyrir trúarreynslu hans í æsku, og andlegum þroskaferli. Framan af gætti eigi mjög trúaráhuga i fari hans; hánn tók þátt í glaðværð ungra manna, og var þar glaðastur og fjörugastur allra, en lét þó aldrei lifsfjör sitt leiða sig á siðferðilega glapstigu. Svo bar við einhverju sinni, að þangað kom í bæinn prédikari, útlendur að ætt, sem sagt var að kynni illa framburð enskrar tungu. Hélt hann kristilega samkomu þar i kirkjunni. Ásetti Stanley Jones sér að fara og hlusta á hann, einkum til þess að heyra, hvernig þessi útlendingur talaði ensku. En svo fór, að hann átti annað brýnna erindi þangað i kirkjuna, og segir hann sjálfur frá því. Þégar hann hafði hlýtt á ræðumanninn um stund. gleymdi hann göllunum á málfæri hans, „því að“, segir liann sjálfur, „orð hans dundu sem hamarshögg á hjarta mitt“. Jones hinn ungi fann alt í einu, að líf hans var enn á sandi bygt. Alt í einu benti prédikarinn hendi sinni til stúdentanna, sem sátu á kirkjuloftinu, og sagði: „Ungu menn! Jesús segir: Sá, sem ekki er með raér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.