Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 26
146 Árni Sigurðsson: Stanléy Jones. Kirkjuritið. styrjöldum þar í landi. Auk þess sem séra Friðrik Hall- grimsson hefir frá þeirri bók sagt, birtist i síðasta „Prestaíelagsriti“ kafli úr henni, þýddur af Ásmundi Guðmundssyni háskólakennara. Heitir sá kafli: „Mak- ræði eða manndómur“. Hvert lilutskiftið af þessu tvennu dr. Jones hefir kosið sér, vildi ég hafa gert að nokkru ljóst í þessu stutta ágrips-erindi. Hann sér sannan kristilegan manndóm í því, að taka á sig kross- inn og fylgja Kristi öruggur. Hann segir, að Kristur hafi opinberað nýja og réttari afstöðu til þjáninga lífsins, en önnur trúarbrögð hafi að bjóða, og að það sé fagn- aðarerindið, eitt allra trúarbragða, sem þori að halda því fram, að þjáningin sé þeim, er henni kunni að taka, gjöf frá Guði. Þetta er djörf lcenning, sem að visu eggjar til and- mæla, kenning, sem menn munu ekki alment fúsir að samþykkja. En liér getur dr. Jones sjálfur djarft úr flokki talið, þótt ekki sé það á allra færi. Hann hefir sjálf- ur sýnt, að hann vill fylgja Kristi, hvað sem það kostar liann. Öllum inannvirðingum og> makræði hefir hann afsalað sér, og haldið þá leið heilagrar manndáðar og manndóms, sem samvizka hans óg sannfæring hauð. Til þess að geta verið i för með Kristi i Asíu, hefir liann ætíð hlýtt himnesku röddinni, og látið hana ráða úrslitum og örlögum ævi sinnar. Gáfur sínar og lærdóm, dulvísi sína og innsæi hefir hann lagt sem sjálfviljafórn á altari Krists. Þessi afreksmaður i hópi kristniboða nútímans, hefir ekki aðeins myndað sér rökfastari og raunréttari skoðun á kristindómsþörf heimsins, en þeir flestir starfsbræður hans, heldur hefir hann og, fremur þeim flestum, svarað rödd drottins síns í dáðrikri fram- kvæmd og sagt: Hér er ég, herra, send þú mig! Árni Sigurðsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.