Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Page 27

Kirkjuritið - 01.04.1935, Page 27
Kirkjuritið. t3' VÍKURKIRKJA. Astæða liefir þótt til þess, að fréttir væru flutlar af því mikla og merkilega starfi, sem fram hefir farið á undan- förnum árum i Víkur- sókn í Mýrdalsþingum. Þar er nú ný kirkja reist, vegleg' og' vönduð, en hef- ir þar aldrei áður verið, eftir mikið starf ein- stakra áhugamanna safn- aðarins og óvenjulegan á- luig'a og stórtækar fórnir almennings í söfnuðin- um. Verður nú skýrt frá þessu kirkjubyggingarmáli Víkursóknar, og verður þá ekki hjá þvi komist, að lýsa að nokkru aðdraganda °g undirbúningi málsins. Víkurkauptún er ungt þorp. Það fór ekki að hyggj- ast fyr en undir síðustu aldamót, og voru til þess tima 1 Vík aðeins tveir sveitabæir, Suður-Vík og Norður- Áík. Áttu þeir bæir, og siðar íbúar kauptúnsins kirkju- sókn til Reyniskirkju. Sú kirkjusókn var erfið mjög, því að yfir fjall var að sækja, Reynisfjall, sem oft er slæml yfirferðar á vetrum. Vegna þessara eri'iðleika um kirkjusókn tók fyrverandi sóknarprestur, séra Þor- varður Þorvarðsson, að flytja guðsþjónustur i barna- 10*

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.