Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Page 28

Kirkjuritið - 01.04.1935, Page 28
148 Jón Þorvarðsson: Kii'kjuriliK. skólahúsinu í Vík. Fór nú að vakna almennur áliugi fyrir því, að kirkja yrði þar reist. Var það áhugamál sóknarprests og síðar alls almennings í kauptúninu, enda voru íbúar orðnir rúmlega 800 á ármnim um og eftir 1920. Nú stóð svo á að Höfðabrekkukirkja var fallin, og þótti ekki ástæða til að endurbyggja liana, því að í þeim söfnuði voru aðeins 7 bæir, j)ótt áður væru þeir fleiri. Reyniskirkja var og hrörleg orðin, og þurfti bú-n jiví endurbyggingar við. Nú var um tvent að velja. Ann- aðhvort ]>að, að bygð yrði sameiginleg kirkja fyrir alla Reynisókn og Höfðabrekkusókn, og var J)að ein- dreginn vilji Víkurbúa og Höfðabrekkusóknar, að kirkj- an yrði þá bygð í Vík. Ellegar liitt, að Reynissókn yrði skift, og yrði þá Vík og Höfðabrekkusókn söfnuður út af fyrir sig. Hið síðara var ákveðið og samþykt á al- niennum safnaðarfundi 29. ápríl 1928. Og hlaut sú á- kvörðun samþykki héraðsfundar og biskups. En áður hafði vilji safnaðarins verið kannaður, samskota leitað, og liöfðu þegar lofasl um (5000 kr. til kirkju í Vík. Þá hafði og verið fengin teikning og áætlun frá skrifstofu húsameistara ríkisins. Skildu nú leiðir, því að Reynis-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.