Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.04.1935, Qupperneq 29
Kirkjuritið. Víkurkirk j a. 149 sóknarnienn voru ófúsir á að leggja niður kirkju sína á Reyni. Var þeim það vorkunnarmál, og ber vitni um það, hve vænl þeim þykir um kirkju sína. Næsta skrefið var jtað, að kosin var 5 manna nefnd, kirkjunefnd, lil þess að liafa á liendi allan frekari und- irbúning og síðar framkvæmdir málsins. Nefndina skip- uðu þessir menn: (iísli Sveinsson, sýslumaður (formaður). Ólafur .1. Halldórsson, kaupmaður í Suður-Vik. Hjnar Erlendsson, Itókari hjá Kaupfél. Skaftfellinga. Ölafur Jónsson, hókari hjá verzl. Halld. Jónssonar. Þorsteinn Einarsson, óðalsbóndi á Höfðahrekku. Þ.á var kosin sóknarnefnd og voru kjörnir þeir Einar Erlendsson, Ólafur .1. Halldórsson og Þorsteinn Einars- son. Tveir hinir fyrri höfðu áður verið í sóknarnefnd Hevnissóknar og' Ólafur oddviti hennar. Oddviti hinnar hýju nefndar var Einar Erlendsson og liefir verið það síðan, en safnaðarfulltrúi Gisli Sveinsson sýslumaður og er enn. Enn var fjársöfnun lialdið áfram, staður valinn undir bygginguiia, lán útvegað úr Hinum almenna kirkju- sjóði (kr. 5000) o. s. frv. Loks var verkinu hrundið af stokkunum vorið 1931. Lá þá fvrst fyrir að leggja veg á kirkjustaðinn, sem er hæð austan við þorpið, svo nefnt Sker, mjög tilkomumikið kirkjustæði og blasir við þorpinu; ennfremur að afla og flytja steypuefni, og var því og vegagjörðinni jafnað niður í skylduvinnu (eftir gjaldskyldu). A þessu sumri komst kirkjan upp ög var fullgerð að utan, en inngerð öll var eftir. Var Þá ekki meira fé fyrir hendi, og hafði þó verið tekið •án lijá sparisjóðnum í Vík. Á næsta sumri voru veggir kirkjunnar sléttaðir innan og fullgerðir undir máln- ingu. Var til þess tekið lán hjá málfundafélaginu „Ár- 'uanni í Vík“. Lcið svo árið 1933, að ekkert var aðhafst. Skal það nú tekið fram, að það hafði áður og hvað eilir annað komið til mála, að Reynissöfnuður samein- aðist Vikursókn. Voru margir því fylgjandi þar í sókn,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.