Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 30
150 Jón Þorvarðsson: Kirkjuritið. einkum vegna fjárhagsörðugleika um endurbyggingu, og eins vegna þess, að nokkur hluti þess safnaðar átti nærri jafnlangt um kirkjusókn til Víkur, sem að Reyni. Töldu því margir þar sameiningu heppilegasta úrlausn. Höfðu nú Víkurbúar beðið úrslita þess máls, vegna möguleika um breytta aðstöðu og mun betri um kirkju- bygginguna í Vík. En ákvörðun var þar ekki tekin. Leið svo fram að síðustu áramótum, og upp rann árið 19,‘H. A því ári átti til skarar að skríða. Augljóst var, að það, sem eftir var, blaut að verða alldýrt, alt efni og vinna innan húss, málning innan og utan o. s. frv. Skyldi til þessa alls vandað sem bezt. En ekkert fé var fyrir bendi svo að talist gæti. Auk þess þurfti til kirk,]- unnar áböld og skrúða, Ijósatæki, orgel, altaristöflu o. fl. Nú voru góð ráð dýr. Þá var það ráð tekið, sem ein- stætt mun þykja. Forgöiigumenn héldu með sér fund, áælluðu sjálfum sér, og þeim mönnum, sem þóttu fjár- bagslega bezt staddir, ákveðnar upphæðir. Kvöddu síð- an til fundar með þeim mönnum og báru upp fyrir þeim |iessar tillögur. Og hvað skeður? Allir sögðu samstundis já. Komu þó 100—500 kr. á hvern, og það auk alls, sem áður var gefið, beint og óbeint. Fögnuðu þessu allir, er það frettist. Þá komu og loforð um gjafir frá stofnunum í Vík — allrausnarleg. Bættust þannig kirkjunni yfir 7000 kr. í janúar s. 1. og réði það úrslitum. Skyldi nú á ný hafizl handa með vorinu. Enn var ráðgert um sam- einingu Reynissóknar, sem ekki varð úr. En er hér var komið vaknaði áhugi manna, eink- um hinna eldri, fyrir því, að þegar yrði gerður kirkju- garðiir í Vík. En áður hafði verið jarðsett á Reyni. Garðstæði gáfu þeir bræður Ólafur og Jón Halldórs- synir i túni Suður-Víkur, bið ákjósanlegasta garðstæði á fegursta stað, skamt frá kirkjunni. Var nú vegur lagð- ur að garðinum, og bann girtur eftir allan löglegan und- irbúning. En sá, sem fyrstur var þar til moldar borinn. og það áður en kirkjan sjálf var fullgjör, var gefandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.