Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Side 32

Kirkjuritið - 01.04.1935, Side 32
152 J. Þ.: Vjkurkirkja. KirkjurktÖ. ingarlaus _.og för vaxandi. Enda var íorusta ágæt_og b.cr ]>að að þakka. ■ ; Gjafir frá stofinmum voru þessar: Sparisjóður Vest- ur-Skaftafellssýslu í Vík gaf kr. 2000.00, Kvenfélag Uvammshrepps kr. 1000.00. Sama félag .% kostnaðar til rafljósa og hitunar, um kr. 530.00, Rafveitán i Vík % kostnaðar lil rafljósa og Iiitunar, um kr. 1000.00. Þá hárust kirkjunni gjafir i munum, svo sem: Dregill á gólf, ofinn og gefinn af Kvenfélagi Hvammshrepps. Alt- arisklæði og altarisdúkur, úthúin og gefin af frú Guð- rún.u Einarsdóttur. Ríkkilín og knéheður, gefin af L. K. Umgerð um altaristöflu gefin af Matthíasi Einarssvni. Altaristafla, máluð af listmálara Rrynjólfi Þórðarsyni, var hún að nokkrum hluta gefin af vinum Víkurhúa í Reykjavík, en að nokkru borguð af kirkjufé. Orgel, pantað frá Svíþjóð, verð kr. 1400.00, að nokkru gefið af hörnum og ungum mönnum í söfnuðinum, en að nokkru kostað af kirkjufé. Frá Höfðabrekkukirkju kom, við sameiningu, kaleikur, patína og oblátuskrín, alt úr silfri, gamalt og dýrmætt. Ennfremur koparstjakar, mjög vandaðir. Hökull var keyptur í Reykjavík, sér- lega. vandaður. Má það og segja um alla niuni kirkj- u'nnar. Þegar nú kirkjuhygging þessari var lokið, voru allir glaðir og ánægðir yfir unnum sigri i erfiðri haráttu. Samtaka hafði verið unnið og algjörlega flokkadrátta- laust. Var og samvinna ágæt með forvigismönnum inil- bvrðis, og með þeim og sóknarþresti, fyrst séra Þorv. Þorvarðarsyni, sem var frá upphafi með í ráðum af miklum áhuga og sat alla fundi nefndanna, og síðáf með núverandi sóknarpresti. Kirkjan var vígð 14. október af biskupi landsins. Þjónuðu við þá athöfn, auk hans, allir prestar prófasts- dæmisins og sóknarprestur Hollsprestakalls. Prédikun flutti sóknarprestur (séra Jón Þorvarðsson) og tók til altaris. I messulok flutti Gísli Sveinsson sýslumaður

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.