Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Page 33

Kirkjuritið - 01.04.1935, Page 33
Kirkjuritið. G. E.: Aðalsmerkið. 153 erindi um kirkjubyg'gingarmálið. Þess skal getið, að biskup bauð 3000 kr. viðbótarlán úr Kirkjusjóði, til mik- ils hagræðis fyrir söfnuðinn. Og nú er starfið bafið. Nolað er bið nýja helgisiða- form, sem menn hér eru rnjög ánægðir með. Er og söfn- uðurinn svo heppinn að liafa á að skipa ágætum org- anista og njóta bæfileika hans og mikils áhuga. Hefir 'hdnum þegaf tekist að koma á góðum söng'. Af áliuga liefir undanfarið verið starfað, af ábuga er sáfnaðarstaffsemin hafin. Megi sá áhugi varðveitast, eflasl og blessast i framtiðinni, lil farsældar og heilla söfnuðinum og prestakallimi í heild. Um það biðjum ver Drottin. Jón Þorvarðsson. AÐALSMERKIÐ. Kllin á sér aðalsmerki: „Inndæl bros i gegnum tárin". OJdungurinn er hinn sterki: Unga lniggar, græðir sárin. Látum þá því aldrei ,-eina. Ofprlitla gleði færum þeim, sem lífsins raunir reyna. Raun er mörg und gráum Iiæruni. Þeir, sem æðsta vinna verkið, veika stvðja, mýkja sárin, ‘Sjálfir eignast aðalsmerkið: „Inndæl l>ros i gegnum tárin“. G. E.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.