Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 10
218 Jón Helgason: Kirkjuritið. að inn að ganga i guðsríki". Hvert einasta tímabil i sögu mannkynsins hefir átt af einhverjum þrengingum að segja og hefir getað talað um „þrengingar nálægs tima“ engu síður en postulinn forðnm. Og vissulega getum vér, sem nú lifum, talað svo engu síður en feður vorir, er vér minnumst alls ófriðarins, ólgunnar og ófagnað- arins, sem nú ríkir í heiminum. En þótt ekki væri þelta, þá verður svo óendanlega margt til þess að minna ein- mitt boðendur orðsins á, að kirkjan, sem þeir þjóna, er „stríðskirkja“ og hlýtur að vera það meðan syndin drotnar í lieiminum með öllum hennar ófögnuði. Því að einmitt orðsins þjónar eru öðrum fremur til þess kallaðir að berjast með vopnum orðsins og andans gegn öllum öflum vonzkunnar, sem virðast fá meira og meira vald yfir lmgum svo margra manna á nálægum tíma og stjórna gjörðmn þeirra og áformum. Fyrir því verður svo óendanlega margt til þess að raska rósemi þjón- ustumanna Guðs og húa þeim þungar áhyggjustundir, sérstaklega þeim, sem trúlega vilja rækja köllunarverk sitt, og hættan ávalt nálæg, að þeir þreytist og enda gefist upp i haráttunni. En því indælla er til þess að lmgsa, að oss er gefið fyrirheit um frið fyrir sálu vora, ekki aðeins um frið sabhatshvíldar á hinmum, að lok- inni baráttu og' enduðum dögum liérvistar vorrar, held- ur og um frið meðan á sjálfri haráttunni stendur, um frið sem einn lið þeirrar hlessunar, er drottinn hefir heilið þeim, sem gefast honum í harnslegu trausti til iiáðar Iians. En þetta er hinn innri friður hjartans, frið- urinn i heilögum anda, sem drottinn Jesús hét læri- sveinum sínum að skilnaði. Ég veit ekkert eftirsóknar- verðara fyrir orðsins þjóna en að eiga þennan frið heil- ags anda i sem ríkustum mæli. Og því verður það sú árnaðaróskin þér lil handa, sem mest áherzla hvílir á, að drottinn megi um ófarna æfidaga upplyfta auglili elsku sinnar og trúfesti yfir þig, svo að blessun friðar- ins frá honum megi í æ ríkari mæli l'alla þér í skaut
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.