Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Síða 6

Kirkjuritið - 01.12.1939, Síða 6
348 R. B.: Jólahringing. Herdunur. Nóv.-Des. „í alheims friðarfylking kveð eg alla, sem finna lijá sér þrá til nokkurs góðs. ()g orðsins menn eg einkum vildi kalla, sem eldinn lielga geyma sögu og ljóðs, að vekja og glæða viljann allra þjóða til vegs og sigurs friðarstarfsins góða.“ Minnugir þeirrar Iivatningar, og þjóðfélagslegrar á- l)yrgðar vorrar sem kristinna manna, megum vér vel ganga inn í helgi komandi jóla. Skær stjarna þeirra bendir enn, eins og leiftur-viti, í þá átt, sem sæhröktum þjóðum er hafnar að leita. Og því fleiri mannshjörtu, sem endurvarpa skini hennar, því hjartari og friðsælli verður hátíð Ijós- anna og friðarins. Richard fíeck.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.