Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 64
406 íslenzkar bækur. Nóv.-Des. og sorglegar, og eru sem neyðaróp um ljós og líkn í myrkri og kærleiksleysi heiðindómsins. í bók sinni lalar höf. ennfremur um nauðsyn kristniboðsins og skyldur kristinna manna að rækja það og styðja, og svarar mótbárum, um „hina óþörfu eyðslu“, sem svo oft er talað um í sambandi við það. Loks lýsir höf. tildrögunum að því, að hann sjálfur gerðist kristniboði og hvaða áhrifum og stuðningi hann átti það að þakka, að svo réðst um liagi hans. Bókin er hvorttveggja í senn fróðleg og áhrifarík, en þunga- miðja hennar er hinn sígildi vitnisburður um lijálpræði mann- anna í Jesú Kristi Mun aldrei fyr hafa komið út á íslenzku svo ítarleg og lifandi lýsing á kristniboðsstarfinu og í þessari bók Ólafs kristniboða, og ég efast ekki urn, að hún muni vekja marga til umhugsunar um kristniboðsmálið, sem lítið hafa sint því, og leiðrétta margar rangar hugmyndir, er menn liafa gert sér uin það. Sá, sem þetta ritar, las bókina sér til ánægju og uppbyggingar og er höfundinum mjög þakklátur fyrir hana. Óskar J. Þorláksson. Charles Dickens: Lífsferill lausnarans. Bókaforlag Jóns Helga- sonar. Reykjavík 1938. l>að hygg ég rétt vera, að marga unnendur eigi skáldið Charles Dickens meðal þjóðar vorrar. Man ég svo langt, að meira en lítið kapp var á það lagt, að ná sem allra fyrst í h'ina heimsfrægu skáld- sögu hans: Oliver Twist, er hún kom í íslenzkri þýðingu í bóka- safnið, þar sem ég aflienti bækur þá. Eftir öðrum þýddum sög- um var eigi meira spurt. — Þessari „nýju“ bók Charles Dickens, sem ég vil hér með vekja athygli á, var líka mjög vel tekið erlendis, er lnin kom út í fyrsta sinn árið 1934, og munu vinsældb' hennar fara sívaxandi. Hefir hún þegar verið þýdd á ýmsar tung- ur og þar á meðal á íslenzku. Virðist íslenzka þýðingin góð og mjög i anda liöfundarins. Hún er gefin út á góðan pappír. Letrið er greinilegt, stórt og fallegt. 10—20 myndir eru í bókinni, flestar lieilsíðumyndir, og yfirleitl er allur frágangur bókarinnar prýði- legur. Ég leyfi mér að mæla hið bezta með bók þessari sem góðn og fallegri gjafabók handa börnum og unglingum. Foreldrar ætti' alment að kaupa hana og lesa liana fyrir ungum börnum sínum. þegar kyrrar stundir gefast. Ég skil ekki í, að nokkurn þurfi að iðra þess. Frásögnin er svo ljós og lipur. Hún á að geta hrifið ungan hug, þó að ónákvæmni kenni á stöku stað. Mér finst, að segja megi um bókina, aff í henni séu lifandi myndir úr hinni heilögu æfisögu frelsarans. Vald. V. Snœvarr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.