Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 28
370 Sxgurjón Guðjónsson: Nóv.-Des. ar í ótal æskulýðsfélögum, kvenfélögum, söngfélögum. Hver söfnuður, er nokkuð má sín, liefir félagsskap af öllu þessu tagi innan sinna véhanda, og vinnur hann ómetan- legt gagn og eflir kirkjuna. Kirkjan hefir 9 þúsund sunnu- dagaskóla í þjónustu sinni, og má gera sér í liugarlund það mæta starf, sem þeir inna af hendi. - Mikill meiri hluti finsku lýðskólanna, sem eru annars í einka eign, en styrktir al' rikinu, starfa á kristilegum grundvelli og standa í nánu samhandi við kirkjuna. Er henni að þeim mikill styrkur. Eins og niargir vita, eru Fiimar, þegar litið er lil mannfjölda, langmesta íþróttaþjóð í heimi. í þolhlaup- um og köstum þarf enginn við þá að keppa. Á Ólymp- íuleikunum hefir hin litla, finska þjóð ofl orðið önnur og þriðja í röðinni, og sem skíðaþjóð eru þeir að verða allra þjóða fremstir. Það dylst engum, er til Finnlands kemur, liinn rnikli íþróttaáhugi þjóðarinnar, einkum æskumanna. Kirkjunnar menn hafa hafl opin augu fyrir þessu og séð, að erfitt er að ná til æskunnar nerna skilja þessa hneigð liennar. Skátahreyfinguna og útivistarlif hefir því kirkjan eflt, og t. d. eru margir prestar í Finnlandi lielztu menn skáta- hreyfingarinnar. Kemur mér m. a. í hug Niilo Visapáá skátahöfðingi, er var fulllrúi Finnlands á skátamótinu á Þingvöllum í fyrra. Honum kyntist ég lítið eitt i Helsing- fors. Við göngu, er skátarnir fóru á Langjökul meðan mótið stóð yfir, kom í ljós að hann, þó óvanur væri fjöll- um, liafði mörgum sinnum meira gönguþol en nokkur annar. Og þegar toppi Langjökuls var náð, velti liann sér nakinn í snjó. Þetta var nú prestur af þvi taginu, sem finska aískan lítur upp lil og vill hlusta á! í Helsingfors skoðaði ég hina tígulegu hyggingu, er ný- lega var lokið við, Michael Agricola kirkjuna, sem hygð er til minningar um hinn milda siðbótarmann. Kirkjan er bygð úr granít og að nokkuru úr marmara, og að öllu dásamlega fagurl hús. í kjallara þessa mikla guðshúss sa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.