Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Kirkja Finnlands. 371 ég geysistóran leikfimissal. Mér kom þetta kynlega fyrir i fyrstu. En þarna eru æskumenn safnaðarins æfðir i leikfimi og öðrum íþróttum. Þeir sem réðu því, að liann var settur þarna, mintust hins fornkveðna, að líkami mannsins er musteri heilags anda. Þarna var lílca í öðrum sal sunnudagaskóli, og til margs annars var kjallarinn not- aður til andlegrar og líkamlegrar eflingar safnaðarins. — Þá er það nokkurs virði, að söfnuðir hinna stærri hæja gefa út safnaðarhlað og ná þannig enn til fólksins. Enn er það eitt, sem her styrkleika kirkjunnar gott vitni, og það eru hinar tíðu altarisgöngur. Því að það er nú svo, að kirkju- hfið og altarisgöngurnar standa mjög oft í réttu hlutfalli livort við annað. Að finska kirkjan stendur liinni íslenzku framar, sem ég er sannfærður um, stafar af því, að leikmannastarf- semin er miklu meiri. Einn er ekki neitt. Presturinn einn án aðstoðar leikmanna megnar ekki mikið. Þar finst varla sá söfnuður, að ekki telji liann stóran hóp áhugasamra leikmanna. Sterkasta stofnunin innan vébanda kirkj- unnar er heimatrúboðið finska, sem hefir aðsetur sitt i Sordavala austur undir landamærum Rússlands. I kring um stöð þess hefir myndast heil nýlenda. Það hefir geysi- stóra prentsmiðju til umráða og eignar og gefur úl allan þorra kristilegra hóka i landinu. Það hefir komið á fót einu hælinu á fætur öðru fyrir hágstatt fólk, fávita, drykkjumenn og' fleiri tegundir aumingja. Og það hefir 'vektað geysistór landflæmi. Enda er þessi stofnun rekin Undir stjórn afhurðamanns. Heiðingjatrúhoð hefir finska kirkjan á hendi, er hefir starfsvið bæði i Asíu og Afríku. Slík starfsemi sem heiðingjatrúboð er oft litin sniáum augum hér, en einu má ekki gleyma í því sam- handi, að heimakirkjan uppsker af því heztu ávextina. - - há hefir finska kirkjan synodur, félagsskap presta, kirþju- lúng, leikmannaþing, sem ekki er hægt að fara nánar út 1 hér. Auk þess hafa vakningastefnurnar sín ársmót og verða þau oft mjög fjölmenn, ef til vill 10—15 þúsundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.