Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 79
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F.
REYKJAVÍK
ásamt útibúum
á Akureyri, Isafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum.
Annast öll venjuleg bankaviðskifti inn-
an lands og utan, svo sem innheimtur,
kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv.
Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupa-
reikning eða með sparisjóðskjörum,
með eða án uppsagnarfrests. — Vextir
eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári.
Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu spari-
sjóðsfé í bankanum og útibúum hans.
ULLARVERKSM. fiEFJUN, AKUREYRI,
vinnur með nýjustu og fullkomnustu vélum margs-
konar KAMBGARNSDÚKA, venjulega DÚKA og
TEPPI, einnig LOPA og BANI) margar teg. og liti.
Tekur ull til vinslu og í skiftum fyrir vörur.
VERKSMIÐJAN NOTAR AÐEINS ÚRVALSULL.
Saumastofur verksmiðjanna í Revkjavík og
Akurevri búa til karlmannafatnaði, drengja-
föt, yfirhafnir o. m. fl.
Pantanir afgreiddar með stuttum fvrirvara.
Verksmiðjan hsfir umboðsmenn í öllum helztu
verzlunarstöðum landsins.
VANDAÐAR VÖRUR. SANNGJARNT VKRfí.