Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Side 31

Kirkjuritið - 01.12.1939, Side 31
Kirkjuritið. Kirkja Finníands. 373 Borgá mjög merkilegt hús frá byrjun 15. aldar. í henni var ég viðstaddur prestsvígslu, er var sú eina er ég' sá í Finnlandi. Aðstoðuðu biskup við hana, auk kórshræðra, mjög margir nágrannaprestar. Sitt til hvorrar handar biskupi, er var í hiskupskápu með mítur á höfði og bisk- upsstaf í hendi, fyrir háaltari, stóð Iieil röð presta. Vígslan var ólík um margt íslenzkri prestsvígslu og fór fram að kvöldi á virkum degi. Út úr aðalkirkjunni, sem bygð er úr grásteini, er allstór trékirkja, þar sem skírn og gifting og aðrar kirkjulegar athafnir fara nú fram. Áður var sú kirkja l vrir Finn-Finna, þ. e. a. s. þeir voru settir skör lægra on sænskir Finnar, og voru ekki gjarna teknir inn í aðal- söfnuðinn. Kom síðar af þessum sökum minni máttar kend Finn-Finna fram í ofsókn á hendur Sænsk-Finnum. ÁLik þessara tveggja fornfrægu kirkna heimsótti ég dóm- kirkjuna í Pargas, sem mér þótti ein allra fallegasta kirkja, er ég sá í Finnlandi. Yfirprestur við hana er I. Sahlin, er S0eti á í dómsamkundunni í Borgá. í hinum myndarlega prestahóp, er stóð fyrir framan háaltarið í Borgádóm- kirkju við prestvígsluna, var mér starsýnt á einn mann- bm, sem ég þekti síðar að var Sahlin. Hann var stór, falleg'- Ur °g drengilegur. Er ég kom til Pargas síðai', sýndi hann mér hina fögru kirkju. Á eftir mintist hann á Z. Topelius við niig og spurði, hvort íslendingar könnuðust við hann. úg kvað svo vera, þar sem eitt af hans aðalverkum væri býtt á íslenzku og hefði verið mikið lesið. Hann sagði, að sér þætti garnan að heyra það, þar sem Topelius hefði verið sér náskyldur, ömmubróðir sinn. - - Hinar gömlu kirkjur Finnlands margar hverjar eru um leið og þær eru kirkjur einskonar forngripasöfn. Skjaldarmerki gam- aba aðalsætta, sverð og önnur vopn og verjur hanga á voggjumim og minna á liorfnar og herskáar kynslóðii'. 3iuustaðar er styttum af frægum fornum liöfðingjum ‘Oinið fyrir. 1 Borgádómkirkju stendur t. d. stytta af Alex- ander I. Rússakeisara, en í kirkjunni unnu stéttir Finn- ands honum trúnaðareið 1809.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.