Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Kirkja Finníands. 373 Borgá mjög merkilegt hús frá byrjun 15. aldar. í henni var ég viðstaddur prestsvígslu, er var sú eina er ég' sá í Finnlandi. Aðstoðuðu biskup við hana, auk kórshræðra, mjög margir nágrannaprestar. Sitt til hvorrar handar biskupi, er var í hiskupskápu með mítur á höfði og bisk- upsstaf í hendi, fyrir háaltari, stóð Iieil röð presta. Vígslan var ólík um margt íslenzkri prestsvígslu og fór fram að kvöldi á virkum degi. Út úr aðalkirkjunni, sem bygð er úr grásteini, er allstór trékirkja, þar sem skírn og gifting og aðrar kirkjulegar athafnir fara nú fram. Áður var sú kirkja l vrir Finn-Finna, þ. e. a. s. þeir voru settir skör lægra on sænskir Finnar, og voru ekki gjarna teknir inn í aðal- söfnuðinn. Kom síðar af þessum sökum minni máttar kend Finn-Finna fram í ofsókn á hendur Sænsk-Finnum. ÁLik þessara tveggja fornfrægu kirkna heimsótti ég dóm- kirkjuna í Pargas, sem mér þótti ein allra fallegasta kirkja, er ég sá í Finnlandi. Yfirprestur við hana er I. Sahlin, er S0eti á í dómsamkundunni í Borgá. í hinum myndarlega prestahóp, er stóð fyrir framan háaltarið í Borgádóm- kirkju við prestvígsluna, var mér starsýnt á einn mann- bm, sem ég þekti síðar að var Sahlin. Hann var stór, falleg'- Ur °g drengilegur. Er ég kom til Pargas síðai', sýndi hann mér hina fögru kirkju. Á eftir mintist hann á Z. Topelius við niig og spurði, hvort íslendingar könnuðust við hann. úg kvað svo vera, þar sem eitt af hans aðalverkum væri býtt á íslenzku og hefði verið mikið lesið. Hann sagði, að sér þætti garnan að heyra það, þar sem Topelius hefði verið sér náskyldur, ömmubróðir sinn. - - Hinar gömlu kirkjur Finnlands margar hverjar eru um leið og þær eru kirkjur einskonar forngripasöfn. Skjaldarmerki gam- aba aðalsætta, sverð og önnur vopn og verjur hanga á voggjumim og minna á liorfnar og herskáar kynslóðii'. 3iuustaðar er styttum af frægum fornum liöfðingjum ‘Oinið fyrir. 1 Borgádómkirkju stendur t. d. stytta af Alex- ander I. Rússakeisara, en í kirkjunni unnu stéttir Finn- ands honum trúnaðareið 1809.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.