Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 46
:í88 Björn 0. Björnsson: Nóv.-Des. unum hefir auðnast að svara að sumu leyti jafnvel fegur en þeir liafa kanske vitað af, þar sem þeir á aðalminningar- liátíð sinni um hann allan og árangur lífs hans setja sér hann fyrir sjónir sem Iiið nýfædda harn, Guðssoninn, Mannssoninn, hið einfalda og vndislega tákn þess, að mað- urinn þurfi ekki að hlygðast sín fyrir sjálfan sig, eins og hann er frá náttúrunnar hendi, þvi að hann sé fæddur i Guðs mynd, sé nokkurskonar guðlegt fóstur. „Slíkra er guðsrikið.“ Þannig er það vel skiljanlegt, að jafnframt því sem ln-jóstvit manna hefir leitt þá óafvitandi til þess, að helga jólin Jesúbarninu, barnshugmyndinni yfirleitt, þá liefh' I)að leitt þá til þess að gera jólin að fullkomlega frjáls- iegri, almennri gleðihátíð, hinni víðtækustu gleðiliátíð: Bænar og lofsöngva, þrifnaðar og viðhafnar og allrar lífs- nautnar, sem ekki er mörkuð soramarki kærleikslausrar girndar. Þvi að trúin á barnið er einmitt trúin á manneðlið í heild, eins og skai)arinn hefir gengið frá þvi, trúin á frelsið og gleðina, sem takmarkast af engu nema kærleik- anum. Jólin eru gleðihátíð frelsisins, gleði- og þakkar- hátið gjörvalls liins mannlega eðlis — því sannfrjálsari, sem þakkargerðin til gjafarans allra góða hluta er inni- legri, ástarjátning harnsins gagnvart föður sínum o- sjálfráðari. I ÓLIN eru dularfull hátíð og dásamleg- Þau konia r í vetrarkuldanum, í dimmasta skammdeginu líkt og hjartur yljandi geisli frá æðra lieimi; likt og fyrirboði þess, að Guðs riki muni koma „svo á jörðu sem á liimni. Á jólunum reynir hver að hera annars byrði fremur en endranær; þá þola menn helzt ekki að vita til þess, að náunginn sé svangur eða klæðlítill eða að híbýli hans seu köld og dimm. Þá er eins og mönnum skiljist sem snöggv- ast þar, sem auðæfin eru, að ekki er unt að njóta lífsins af öllu hjarta, á meðan náunginn líður skort. Þá er eins og menn viðurkenni óbeinlínis kærleikann sem drottin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.