Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 11
Kirkjuritið. Gimsteinn á dagana festi. 353 eilífur að gildi fyrir öll aldurskeið mannsins, bernsku, manndómsár og elli. *** Nýlega útkomin ljóðabók vestur-íslenzku skáldkon- unnar Jakobinu Johnson byrjar á þessum ljóðlínum: Líður að jólum, ljúfust gleði, kveikt eru á borði kertaljós. Og þótt rafljósin rjúfi myrkur heillar heimsálfu á helgri nóttu, eru mér kærusl kertaljósin góðra minninga. Gleðileg jól. Hér er lýsl undramætti jólanna, er getur gefið litlu kertaljósi ljúfari birtumátt heldur en út frá hinum björt- ustu rafljósum stafar. Ég held, að allir þeir, sem upp liafa alist á kristnum heimihun, muni hafa fundið þetta. Jóiin eru fyrst og fremst heimilishátíð. Ekki liátið stór- iiópa flokka eða stétta, heldur liátið nánustu vina á hverju heimili. Og hvenær höfum vér séð ljúfari, bjartari, meir fögnuðvekjandi ljós heldur en kertaljósin, sem kveikt voru á jólakvöldi á berskuheimilum vorum. — Myndi frá nokkurum öðrum ljósum jafnmikil birta hafa skinið inn í sál vora eins og frá þeim? Ég hvgg, að flestir myndu svara því neitandi. Það er ekki erfitt að gera sér grein fyrir því, hvernig á þessu stendur. Barnssálin er undurnæm fyrir því, sem umhverfis er eða gerist á líðandi stund. Það er oft eins og' andrúmsloftið eða hlær heimilisins tali með dulrænum liætti til barnshjartans. Það er svo undurnæmt fvrir því, sem bærist í huga ástvina þess og samvistarmanna. Hjarta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.