Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 22
364 Sigurjón Guðjónsson: Nóv.-Des. Ef til vill er kirkjusaga Finna auðugri að þeim en kirkju- saga hinna Norðurlandaþjóðanna. Og svo vel liefir viljað til, að þær liafa allar gerst innan ramma kirkjunnar. Sum- staðar hefir það átt sér stað, eins og t. d. í Svíþjóð, að þær liafa risið gegn kirkjunni og unnið henni ógagn. í Finn- landi liafa þær venjulega bygt kirkjuna upp með sínum hrennandi áhuga á starfi hennar, en um Ieið ást til hennar. Vakningastefnurnar í Finnlandi hafa verið salt jarðar, sem finska kirkjan stendur i þakklætisskuld við. Ein af kunnustu vakningunum er kend við sænska prest- inn og grasafræðinginn Lars Levi Lestadius, sem var prest- ur í nyrztu Lappabygðunum á landamærum Finnlands og Svíþjóðar um miðja 19. öld. Hafa áhrif hans orðið meiri í Finnlandi en í Svíþjóð. — Leggja Lestadianar mikið upp úr bænalifi og frómu líferni, enda er siðgæði, þar sem þeir eru fjölmennir, á háu stigi. Áfengisnautn þekkist ekki á meðal þeirra. Á síðari hluta 19. aldar fór trúarlegt frjálslyndi að láta nokkuð til sín taka í Finnlandi, eklki sizt fyrir áhrif Schoumans, er var merkilegur kirkjuhöfðingi, prófessor í guðfræði og einn af þektustu stjórnmálamönnum Finn- lands, en þó verður það ekki talið einkenni finsku kirkj- unnar. — Eins og segir sig sjálft, hefir finska kirkjan lenl í miklum þrengingum á umliðnum öldum. í hinum tíðu styrjöldum milli Svia og Rússa var Finnland livað eftir annað vígvöllur. Finnland var varnarmúr Svía, sem rúss- neska flóðbylgjan skall á. Rússneskir herir óðu yfir land- ið, rændu og rupluðu, og margir fallegustu helgidómar landsins voru brendir að meira eða minna leyti, t. d. hin gamla Rorgádómkirkja. Margir beztu kirkjunnar menn létu lifið i styrjöldum. Eftir að Finnland komst undir Rússland, sumpart 1721, sumpart 1809, gerði rússneska stjórnin allmikið að því að efla grísk-kaþólsku kirkjuna á kostnað hinnar lútersku — og enn i dag er fjöldi grísk- kaþólskra manna i Finnlandi. Heil stór héruð af Austur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.