Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 18
Nóv.-Des. Kirkja Finnlands. Kirkja Finnlands er yngst af kirkjum Norðurlanda og sú þeirra. er alla tið liefir lotið erlendu valdi að meira eða minna leyíi, þangað lil eftir frelsisstríðið 1917—18, er Finnland lilaut loksins fullveldi sitt. Um Finnland, og þá ekki sízt kirkju Finnlands, liafa Islendingar vitað nauðalítið, sem eðlilegt er, þar sem fjarlægð mikil er milli landanna og engar beinar samgöngur, enda er svo, að fáir íslendingar liafa komið til Finnlands og fáir Finn- ar til Islands, þegar undanskilið er það fólk, er leitar sér hór atvinnu með finskum skipum um síldveiðitímann. Annars falla Finnar einkum sænskir Finnar — Is- lendingum vel í geð, ef til vill betur en aðrir Norðurlanda- búar. Finninn er viður, sem vaxinn er upp úr hrjóstrug- um jarðvegi, og það liefir sett svip sinn á liann. Hann er alvarlegur og festulegur, gjarna dulur og ómannblendinn. I landinu eru annars tveir kynstofnar, og báðir mótaðir al' þeirri náttúru, sem þeir bafa alist upp við öldum saman: Hinn sænski og hinn finski stofn. Frá elztu tíð bafa þeir bygt þetta land og getur enginn svarað því, bvenær þeir nárnu það fyrst. Sænski stofninn, er byggir strandbéruðin i Suður- og Vestur-Finnlandi og eyjarnar, eru breinir Svíar og bafa þeirra einkenni, en þeir eru nú aðeins Vio liluti þjóðárinnar. En finski stofninn er talinn af mon- gólskum uppruna og befir án efa verið i norðan- °8 austanverðu landinu i þúsundir ára, hefir mist í mörgu sin upprunalegu einkenni, þó benda liin liáu kinnbein, lítið eitt skásettu augu, og lágur, en breiður vöxtur lil mon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.