Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 67
Kirkjuritiö. Innlendar fréttir 109 °g ljósið frá honum lýsir upp grafarhúmið. En jafnframt á merki |)etta að túlka þakklæti harna þessarar sóknar fyrir það starf, sem hér er unnið og þakklæti og virðingu við gengna sonu og dætur þessa bygðarlags. Blessuð sé minning Holtskirkju, blessuð sé minning þeirra, sem hér eiga legstað“. Merkið er 4,25 m. á hæð, fjórstallað, með stöplum og súlum á hliðum og krossi efst. Múrhúðað með silfurbergi og kvarzi og hrafntinnu (neðst). — Að tokinni guðsþjónustunni við minnis- merkið, voru allir viðstaddir boðnir á heimili prestshjónanna, sem veittu af rausn og með alúð á hinu fallega heimili sinu í Holti. Munu allir, sem í Holt komu þennan dag, lengi minnast hinnar fögru athafnar. En sóknarpresturinn á miklar þakkir lyrir hugkvæmni sína og fyrir það verk, sem honum er mest að þakka að leilt varð í framkvæmd. Hugmyndin, sem á bak við það hggur, er einkar fögur, og ættu þeir, sem í sóknum búa, er líkt ■stendur á um, að hafa í huga þessar framkvæmdir í Holti. All- niargir fundarmenn, sem sátu aðalfund Prestafélags Suðurlands ■s'ðasll. sumar, komu að Holti og áttu þar fagra og bjarla slund á heimili prestshjónanna, og skoðuðu auðvitað minnismerk- 'ð. Kom þeim saman um, að minnismerkið væri mjög fagurt og vel fyrir komið á þeim stað, er Holtskirkja áður stóð. Munu það °g flestir vilja mæla, sem í framtið eiga leið að Holti, að þessi Hamkvæmd sé bæði sóknarpresti og sóknarfólki til sæmdar og hendi á ræktarsemi við helgar og góðar minningar. Sigurgeir Sigurðsson. Almennur trúmálafundur Nai’ haldinn í Húsavík dagana 29. og 30. október síðastl. og liófst 'ueð messu í Húsavíkurkirkju. Séra Þormóður Sigurðsson á Vatns- 'iula sté í stólinn, en prófastur séra Friðrik Friðriksson þjónaði yi h- altari. Þessi erindi voru flutt á fundinum: Séra Friðrik Frið- 'iksson: Trú og kirkja. Séra Þorgrínnir Sigurðsson: Bœnrœkni. ■ "ii H. Þorbergsson: fíuðs orð og daglegt lif. Miklar umræður fóru <iiu a fundinum og rætt var um margt, svo sem: Heimilisguðrækni, 'Ukjusókn, liúsvitjanir o. fl. Ákveðið var að halda fundarstarfsemi Þessari áfram. Jón H. Þorbergsson. ( . Ásmundur Þórðarson, <1 nakennari í Viðey, lél af störfum á síðastliðnu hapsti, sjötugur l'| ‘hdri. Hann er fæddur að Bjargi á Kjalarnesi 12. sept. 1809, au Pr°fi við Flensborgarskólann 1898 og við Kennaraskólann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.